Rannsökuðu mann sem lét bólusetja sig 217 sinnum gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 08:08 Maðurinn sagðist hafa látið bólusetja sig aftur og aftur af „persónulegum ástæðum“. Getty/Europa Press/Rober Solsona Vísindamenn segja 62 ára mann frá Þýskalandi sem lét bólusetja sig 217 sinnum á 29 mánuðum gegn Covid-19 aldrei hafa smitast af SARS-CoV-2 né hafa upplifaðn neinar aukaverkanir af bóluefninu. Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Fjallað er um málið í tímaritinu Lancet Infectious Diseases. Vísindamennirnir við Univesity of Erlangen-Nuremberg segja „persónulegar ástæður“ hafa ráðið því að maðurinn lét bólusetja sig ítrekað. Málið barst þeim til eyrna eftir að fjallað var um uppátæki mannsins í fjölmiðlum. Þegar þeir höfðu samband við manninn og lýstu yfir áhuga á að fá að rannsaka möguleg áhrif ítrekaðra bólusetninga á líkama hans og heilsu reyndist hann mjög áfram um það. Vísindamennirnir segjast hafa fengið staðfestingar á 134 bólusetningum, með átta mismunandi bóluefnum. Þeir skoðuðu niðurstöður blóðprufa sem maðurinn hafði gengist undir áður en hann hóf bóluefnavegferð sína og blóðprufur sem voru gerðar á meðan henni stóð. Dr. Kilian Schober, einn af þeim sem komu að rannsókninni, segir niðurstöðurnar benda til þess að bólusetningarnar hafi ekki haft nein mælanleg skaðleg áhrif á manninn, sem sé vísbending um að mannslíkaminn þoli þær almennt vel. Ónæmiskerfi hans virtist virka óaðfinnanlega og mótefnasvar gegn SARS-CoV-2 kröftugra en hjá þeim sem „aðeins“ hafa þegið þrjár bólusetningar.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira