Stubbasólin eignast eigið barn Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 14:16 Jesse Smith var níu mánaða þegar hún var gerð að Stubbasólinni. Barnið í sólinni í þáttunum um Stubbana Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po (reynið að lesa þetta án þess að raula lagið í hausnum á ykkur) er eitthvað sem flestir Íslendingar kannast vel við. Enda hafa Stubbarnir í gegnum árin verið tíðir gestir á heimilum hér á landi. Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira