Dagskráin í dag: Enski bikarinn, NBA, tvö Bayern lið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 06:01 Erling Haaland og Trent Alexander-Arnold í baráttunni fyrr á leiktíðinni. Getty/Shaun Botterill Eins og vanalega á laugardögum verður nóg um að vera á sportstöðvunum Stöðvar 2 í dag en hér má finna stutt yfirlit yfir beinu útsendingar dagsins. Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý. Dagskráin í dag Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira
Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý.
Dagskráin í dag Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira