Dagskráin í dag: Enski bikarinn, NBA, tvö Bayern lið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 06:01 Erling Haaland og Trent Alexander-Arnold í baráttunni fyrr á leiktíðinni. Getty/Shaun Botterill Eins og vanalega á laugardögum verður nóg um að vera á sportstöðvunum Stöðvar 2 í dag en hér má finna stutt yfirlit yfir beinu útsendingar dagsins. Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý. Dagskráin í dag Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Sjá meira
Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý.
Dagskráin í dag Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Sjá meira