Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 20:05 Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik með A-landsliði Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira