Albert, Hákon og Orri byrja allir í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 18:33 Orri Steinn Óskarsson, Albert Guðmundsson og Hákon Arnar Haraldsson verða allir í byrjunarliði Íslands í kvöld. Samsett/Getty Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, byrjar með mjög sókndjarft lið í leiknum á móti Ísraelsmönnum í Búdapest í kvöld. Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson byrja þannig allir leikinn og á miðjunni eru þeir Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson. Það vantar því ekki sóknarþunga í íslenska byrjunarliðið í kvöld. Daníel Leó Grétarsson og Sverrir Ingi Ingason eru síðan saman í miðri vörninni en Guðlaugur Victor Pálsson er bakvörður. Guðmundur Þórarinsson byrjar síðan í vinstri bakverðinum í staðinn fyrir Kolbeinn Birgi Finnsson. Hákon Rafn Valdimarsson stendur í íslenska markinu. Ísland tryggir sér með sigri hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM á móti annað hvort Úkraínu eða Bosníu í næstu viku. Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18 Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson byrja þannig allir leikinn og á miðjunni eru þeir Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson. Það vantar því ekki sóknarþunga í íslenska byrjunarliðið í kvöld. Daníel Leó Grétarsson og Sverrir Ingi Ingason eru síðan saman í miðri vörninni en Guðlaugur Victor Pálsson er bakvörður. Guðmundur Þórarinsson byrjar síðan í vinstri bakverðinum í staðinn fyrir Kolbeinn Birgi Finnsson. Hákon Rafn Valdimarsson stendur í íslenska markinu. Ísland tryggir sér með sigri hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM á móti annað hvort Úkraínu eða Bosníu í næstu viku. Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson
Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18 Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18
Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01
Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01
Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30