Ráðinn framkvæmdastjóri úr hópi 27 umsækjenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2024 16:19 Örn Viðar Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Þórkötlu. Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra. Örn Viðar var á meðal 27 umsækjenda um starfið. Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri
Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50