„Við erum líka með mikið af hæfileikum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 11:00 Sverrir Ingi Ingason á blaðamannafundinum í gær. Hann tók við fyrirliðabandinu í forföllum Jóhanns Berg Guðmundssonar. Getty/Mateusz Birecki/ Hvernig vinnum við Úkraínu? Þetta er stóra spurning kvöldsins þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. Þetta er líka spurningin sem Stefán Árni Pálsson spurði landsliðsfyrirliðann Sverri Inga Ingason af í gær. „Ég held að það sé mikilvægt að við séum góðir í varnarleiknum og nýtum okkar möguleika í skyndisóknum vel. Þeir eru með gott lið og marga góða leikmenn, sérstaklega fram á við,“ sagði Sverrir Ingi. „Síðan getum við vonandi nýtt okkur líka föst leikatriði. Við þurfum líka að þora að spila okkar leik eins og við sýndum á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við erum líka með mikið af hæfileikum framarlega á vellinum. Við þurfum að koma þessum leikmönnum í stöður í og við teiginn þar sem þeir geta sýnt sín gæði. Þeir sýndu það svo sannarlega á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við þurfum að trúa því að við getum farið hér inn á völlinn og unnið þetta fína úkraínska lið. Ég er viss um að við getum gert það,“ sagði Sverrir. Klippa: Sverrir Ingi um það hvernig við vinnum Úkraínu í kvöld Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Þetta er líka spurningin sem Stefán Árni Pálsson spurði landsliðsfyrirliðann Sverri Inga Ingason af í gær. „Ég held að það sé mikilvægt að við séum góðir í varnarleiknum og nýtum okkar möguleika í skyndisóknum vel. Þeir eru með gott lið og marga góða leikmenn, sérstaklega fram á við,“ sagði Sverrir Ingi. „Síðan getum við vonandi nýtt okkur líka föst leikatriði. Við þurfum líka að þora að spila okkar leik eins og við sýndum á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við erum líka með mikið af hæfileikum framarlega á vellinum. Við þurfum að koma þessum leikmönnum í stöður í og við teiginn þar sem þeir geta sýnt sín gæði. Þeir sýndu það svo sannarlega á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við þurfum að trúa því að við getum farið hér inn á völlinn og unnið þetta fína úkraínska lið. Ég er viss um að við getum gert það,“ sagði Sverrir. Klippa: Sverrir Ingi um það hvernig við vinnum Úkraínu í kvöld Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira