Vikan með Gísla Árný Björg Blandon skrifar 26. mars 2024 10:31 Mikið væri gaman að vita hvað hefði gerst Í þættinum Vikan með Gísla Marteini, ef önnur trúarbrögð hefðu verið tekin fyrir, gert grín að þeim og hlegið dátt? Þá hefði Rúv sjálfsagt verið kennt um rasisma, og fordóma, jafnvel ofbeldi. Sem er eðlilegt. Er í lagi að hæða kross Jesú Krist og kristna trú sem er arfur okkar Íslendinga? Og rétt fyrir páskahátíðina í þokkabót! Vissu Rúv og Gísli Marteinn af því að Berglind Pétursdóttir ætlaði að taka fyrir kristna trú og gera grína að henni? Fyrirgefið, en ég skil þetta engan veginn enda held ég að mörgum Íslendingum hafi ekki stokkið bros vör. Aðrir kannski verið meðvirkir. Og kynslóðir sem hafa ekki hugmynd um af hverju við höldum páska fundist þetta fyndið af því að mörg þeirra þekkja ekki ástæðuna fyrir því að við höldum þessa heilögu hátíð. Rúv, Gísli Marteinn og Berglind Pétursdóttir mega alveg biðjast afsökunar eða hreinlega fyrirgefningar á þessu innleggi sínu. Það myndi sýna smá manndóm, eftirsjá og virðingu fyrir þeim sem ganga inn í þessa páskahátíð full þakklætis fyrir það sem Jesús Kristur gerði með krossdauða sínum og upprisu. Höfundur vinnur við textaritun og þýðingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Trúmál Ríkisútvarpið Mest lesið Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen Skoðun Skoðun Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – III – Fjármögnun háskóla Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar Skoðun Tölum um það sem skiptir máli Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir skrifar Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Sjá meira
Mikið væri gaman að vita hvað hefði gerst Í þættinum Vikan með Gísla Marteini, ef önnur trúarbrögð hefðu verið tekin fyrir, gert grín að þeim og hlegið dátt? Þá hefði Rúv sjálfsagt verið kennt um rasisma, og fordóma, jafnvel ofbeldi. Sem er eðlilegt. Er í lagi að hæða kross Jesú Krist og kristna trú sem er arfur okkar Íslendinga? Og rétt fyrir páskahátíðina í þokkabót! Vissu Rúv og Gísli Marteinn af því að Berglind Pétursdóttir ætlaði að taka fyrir kristna trú og gera grína að henni? Fyrirgefið, en ég skil þetta engan veginn enda held ég að mörgum Íslendingum hafi ekki stokkið bros vör. Aðrir kannski verið meðvirkir. Og kynslóðir sem hafa ekki hugmynd um af hverju við höldum páska fundist þetta fyndið af því að mörg þeirra þekkja ekki ástæðuna fyrir því að við höldum þessa heilögu hátíð. Rúv, Gísli Marteinn og Berglind Pétursdóttir mega alveg biðjast afsökunar eða hreinlega fyrirgefningar á þessu innleggi sínu. Það myndi sýna smá manndóm, eftirsjá og virðingu fyrir þeim sem ganga inn í þessa páskahátíð full þakklætis fyrir það sem Jesús Kristur gerði með krossdauða sínum og upprisu. Höfundur vinnur við textaritun og þýðingar.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar