Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 12:30 Ángel Di Maria ber fyrirliðabandið hjá argentínska landsliðinu í fjarveru Lionel Messi. Getty/Ira L. Black Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Fólkið vill örugglega fá Ángel Di Maria heim en glæpamenn nýta sér spenninginn fyrir komu hans til að búa til ótta og öryggi meðal íbúa. Argentínska lögreglan rannsakar nú nafnlausar morðhótanir sem Di Maria og fjölskylda hans fengu í gær. Investigan en Argentina amenaza anónima de muerte contra el delantero Ángel Di María en su ciudad natal de Rosario, que es azotada desde hace tiempo por una ola de violencia desatada por la disputa entre bandas de narcotráfico https://t.co/zuiOWSowz0— AP Deportes (@AP_Deportes) March 25, 2024 Starfsfólk Funes Hills Miraflores fjölbýlishússins fann pakka þar sem fjölskyldu Di Maria var hótað lífláti ef hann myndi spila fyrir eitt af liðunum í Rosario. Di María er frá Rosario og gistir þar þegar hann er ekki upptekinn við fótboltaiðkun erlendis. Þessi 36 ára gamli vængmaður er nú að spila með Benfica í Portúgal en ræddi það á dögunum að hann sæi alveg fyrir sér að enda feril sinn hjá æskufélaginu Rosario Central. Di María er nú staddur í landsliðsverkefni með Argentínu í Bandaríkjunum. „Svona hótun býr til ólgu í samfélaginu og það er þeirra markmið. Að gera almenning hræddan. Það gera þeir með því að hóta þjóðþekktu fólki,“ sagði Esteban Santantino, sem vinnur að öryggismálum fyrir argentínsku ríkisstjórnina. Það er mikið um ofbeldi og glæpi í Rosario þar sem eiturlyfjahringar berjast um yfirráðin. Þar eru framin 22 morð á hverja hundrað þúsund íbúa sem er miklu hærri en meðaltalið í Argentínu sem er 4,2 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Di Maria family receives death threat in ArgentinaArgentine police and prosecutors are investigating an anonymous death threat to soccer star Ángel di Maria delivered in his hometown of Rosario early Monday.https://t.co/QcxnMYNcDA— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024
Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira