Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 09:01 Tindastólsmenn töpuðu bikarúrslitaleiknum og svo aftur í algjörum úrslitaleik á móti Hetti. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti