Nasistatreyjur teknar úr sölu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2024 07:00 Johnathan Tah skartaði treyju #4 í vináttuleikjum gegn Frakklandi og Hollandi á dögunum. Enginn leikmaður lék í treyju #44. Lars Baron/Getty Images Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01