Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar 2. apríl 2024 16:32 Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar