Bætti unglingamet og tryggði sig inn á Evrópumeistaramót Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 14:31 Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet, sigraði 100m skriðsund og tryggði sér um leið þátttöku á Evrópumeistaramóti unglinga í sumar. Sundsamband Íslands Tvö unglingamet féllu í úrslitahluta Íslandsmótsins í sundi í fimmtíu metra laug sem fór fram í gær. Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi. Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira
Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi.
Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna
Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10
Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10