Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 23:30 Vanur að fá gull á vorin en þarf núna að sætta sig við silfur eða brons. David S. Bustamante/Getty Images Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02