Þau vilja stýra Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 11:46 Óskar Jósefsson, settur forstjóri, er í hópi umsækjenda. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir er til húsa í Borgartúni. FSRE Nítján sóttu um stöðu forstjóra Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna sem auglýst var laus til umsóknar fyrr á árinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfrestur rann út 4. apríl síðastliðinn og er það fjármála- og efnahagsráðherra sem skipar í stöðuna til fimm ára. Í auglýsingunni var tekið fram að leitað væri að „framsýnum og öflugum forstjóra FSRE, með brennandi áhuga á að stýra og þróa stærsta fasteignasafn landsins og vera í leiðandi hlutverki varðandi opinberar framkvæmdir.“ Í hópi umsækjenda eru meðal annars Óskar Jósefsson sem er settur forstjóri stofnunarinnar. Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðuna: Angantýr Einarsson, verkefnastjóri Davíð Logi Dungal, rafvirki Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar Óskar Jósefsson, settur forstjóri Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur. Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Haustið 2021 runnu Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir saman í eina stofnun, Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir, eða FSRE. Ríkisieignir höfðu þá haft eignasafn ríkisins í sinni umsjón, en Framkæmdasýslan sinnt byggingu nýrrar aðstöðu, leigu og endurbótum á húsnæði ríkisstofnana og ráðuneyta.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira