Bein útsending frá samstöðutónleikum í Háskólabíó í opinni dagskrá Jón Ísak Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. maí 2024 20:44 Hér sjást Lovísa (Lay Low), Pálmi Gunnars og Ellen Kristjáns, sem koma fram í kvöld á samstöðutónleikunum í kvöld. Elísabet Eyþórsdóttir (lengst til hægri) er skipuleggjandi tónleikanna. Vísir Í kvöld fara fram samstöðutónleikar fyrir Palestínu í Háskólabíó, á sama tíma og Hera Björk stígur á svið í Malmö. Skipuleggjendur tónleikanna segja mikilvægt að sýna samstöðu. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2. Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi. Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi.
Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08