Kanna hvar Perry fékk ketamínið Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2024 21:42 Matthew Perry fannst látinn í sundlaug sinni þann 23. október í fyrra. AP/Brian Ach Rannsakendur lögreglunnar í Los Angeles, Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna og bandaríska póstsins vinna nú að því að komast að því hvaðan leikarinn Matthew Perry fékk ketamínið sem dró hann til dauða í fyrra. Perry fannst látinn í sundlaug sinni í Los Angeles í október í fyrra og fannst mikið magn ketamíns í líkama hans. Í frétt LA Times segir að magnið hafi verið sambærilegt því sem notað er við almennar svæfingar og er til rannsóknar hvaðan hann fékk efnin og hvernig hann innbyrti svo mikið af þeim. Perry, sem var hvað þekktastur fyrir hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends var nýbyrjaður í ketamínmeðferð en hann hafði lengi átt í vandræðum með notkun fíkniefna. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði innbyrt mikið magn Ketamíns en engin önnur lyf fundust í Perry. Réttarmeinarfræðingur komst að þeirri niðurstöðu að ketamínið hefði valdið Perry öndunarerfiðleikum og það hafi dregið hann til dauða. Hann fannst fljótandi á maganum í sundlauginni. Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry ljós Ketamín getur haft áhrif á öndun fólks og aukið álag á hjarta þeirra sem taka lyfið. Ketamín er einnig innbyrt af fólki sem vill komast í vímu og er sagt leiða til þess að fólks upplifi sig stíga út úr líkama sínum. Perry hafði glímt við heilsukvilla eins og sykursýki og veikindi sem komu niður á öndun hans. Þá reykti hann um tíma tvo pakka á dag. Bandaríkin Hollywood Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 „Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50 Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Í frétt LA Times segir að magnið hafi verið sambærilegt því sem notað er við almennar svæfingar og er til rannsóknar hvaðan hann fékk efnin og hvernig hann innbyrti svo mikið af þeim. Perry, sem var hvað þekktastur fyrir hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends var nýbyrjaður í ketamínmeðferð en hann hafði lengi átt í vandræðum með notkun fíkniefna. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði innbyrt mikið magn Ketamíns en engin önnur lyf fundust í Perry. Réttarmeinarfræðingur komst að þeirri niðurstöðu að ketamínið hefði valdið Perry öndunarerfiðleikum og það hafi dregið hann til dauða. Hann fannst fljótandi á maganum í sundlauginni. Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry ljós Ketamín getur haft áhrif á öndun fólks og aukið álag á hjarta þeirra sem taka lyfið. Ketamín er einnig innbyrt af fólki sem vill komast í vímu og er sagt leiða til þess að fólks upplifi sig stíga út úr líkama sínum. Perry hafði glímt við heilsukvilla eins og sykursýki og veikindi sem komu niður á öndun hans. Þá reykti hann um tíma tvo pakka á dag.
Bandaríkin Hollywood Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 „Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50 Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01
Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24
„Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50
Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39