Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. maí 2024 17:01 Lionel Scaloni eygir S-Ameríkubikarinn sem Argentína er handhafi að. Gustavo Pagano/Getty Images Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Bleika spjaldið verður því ekki í neinni líkingu við bleiku spjöldin sem voru notuð á Símamótinu á síðasta ári, það var notað til að aðvara aðstandendur á hliðarlínunni fyrir slæma hegðun. S-ameríska knattspyrnusambandið CONMEBOL kynnti ákvörðunina í dag. Þar kemur fram að lið muni fá eina aukaskiptingu ef til alvarlegra höfuðmeiðsla kemur Copa América sem fer fram í sumar. Skiptingin mun ekki teljast sem ein af fimm leyfilegum skiptingum. Ákvörðunin kemur í kjölfar sambærilegra reglubreytinga frá alþjóðaknattspyrnusambandinu (IFAB), þær breytingar taka hins vegar ekki gildi fyrr en 1. júlí. Copa América hefst 20. júní og þeim bar því ekki skylda til að leyfa aukaskiptingar. Þekkist úr ensku deildinni Reglan hefur verið prufukeyrð í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Reglur IFAB kveða á um að leikmönnum sem er skipt útaf vegna heilahristings megi ekki snúa aftur inn á völlinn í sama leik, þó þeir jafni sig og engin hætta sé af áframhaldi. Það er andstætt því sem leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar hafa barist fyrir. Talsmaður samtakanna segir það mikil vonbrigði að IFAB ætli ekki að leyfa leikmönnum að snúa aftur inn á völlinn. Fótbolti Copa América Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Bleika spjaldið verður því ekki í neinni líkingu við bleiku spjöldin sem voru notuð á Símamótinu á síðasta ári, það var notað til að aðvara aðstandendur á hliðarlínunni fyrir slæma hegðun. S-ameríska knattspyrnusambandið CONMEBOL kynnti ákvörðunina í dag. Þar kemur fram að lið muni fá eina aukaskiptingu ef til alvarlegra höfuðmeiðsla kemur Copa América sem fer fram í sumar. Skiptingin mun ekki teljast sem ein af fimm leyfilegum skiptingum. Ákvörðunin kemur í kjölfar sambærilegra reglubreytinga frá alþjóðaknattspyrnusambandinu (IFAB), þær breytingar taka hins vegar ekki gildi fyrr en 1. júlí. Copa América hefst 20. júní og þeim bar því ekki skylda til að leyfa aukaskiptingar. Þekkist úr ensku deildinni Reglan hefur verið prufukeyrð í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Reglur IFAB kveða á um að leikmönnum sem er skipt útaf vegna heilahristings megi ekki snúa aftur inn á völlinn í sama leik, þó þeir jafni sig og engin hætta sé af áframhaldi. Það er andstætt því sem leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar hafa barist fyrir. Talsmaður samtakanna segir það mikil vonbrigði að IFAB ætli ekki að leyfa leikmönnum að snúa aftur inn á völlinn.
Fótbolti Copa América Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira