„Geggjað að sjá Símon setja hann í lokin“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 22:23 Sigursteinn Arndal gat leyft sér að fagna í leikslok. Vísir/Diego „Þetta var náttúrulega bara rosalegt,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tryggði sér eins marks sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. „Ég er bara ofboðslega ánægður með að þrátt fyrir erfiðleika í leiknum þá hélt liðið alltaf áfram að leita að lausnunum og hélt áfram að berjast og trúa. Við ætluðum að sjálfsögðu að halda hreinu í lokin, en það var líka vitað að ef við fengjum markið þá skyldum við ná þessu inn. Það var geggjað að sjá Símon setja hann í lokin.“ Þrátt fyrir urmul tækifæra til að ná yfirhöndinni í leiknum voru FH-ingar að elta nánast allan tímann. Sigursteinn segir það þó ekkert óeðlilegt. „Þetta einvígi er bara stál í stál. Við erum nátturulega bara að mæta frábæru liði í Aftureldingu og við þurfum að hafa ofboðslega mikið fyrir okkar. Við gerðum það í dag og það var nóg til sigurs.“ Hann segir einnig að liðið hafi fengið markvörslu á réttum tíma, þrátt fyrir að heildamarkvarsla FH hafi ekki endilega verið upp á marga fiska. „Danni tekur mikilvægt víti og það bara þetta, að halda alltaf áfram að leita að lausnum og vera ekkert að dvelja of mikið í mistökunum. Halda áfram að reyna að þvinga sinn leik fram og það er það sem við erum ánægðir með, að halda áfram.“ Þá segir hann uppskriftina að sigri í næsta leik ekki vera flókna. „Við þurfum bara að gera það nákvæmlega sama og fyrir alla hina leikina. Við þurfum að greina þetta vel og vera gagnrýnir og hugsa vel um okkur líkamlega. Svo mætum við ásamt okkar stuðningsfólki í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur,“ sagði Sigursteinn að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
„Ég er bara ofboðslega ánægður með að þrátt fyrir erfiðleika í leiknum þá hélt liðið alltaf áfram að leita að lausnunum og hélt áfram að berjast og trúa. Við ætluðum að sjálfsögðu að halda hreinu í lokin, en það var líka vitað að ef við fengjum markið þá skyldum við ná þessu inn. Það var geggjað að sjá Símon setja hann í lokin.“ Þrátt fyrir urmul tækifæra til að ná yfirhöndinni í leiknum voru FH-ingar að elta nánast allan tímann. Sigursteinn segir það þó ekkert óeðlilegt. „Þetta einvígi er bara stál í stál. Við erum nátturulega bara að mæta frábæru liði í Aftureldingu og við þurfum að hafa ofboðslega mikið fyrir okkar. Við gerðum það í dag og það var nóg til sigurs.“ Hann segir einnig að liðið hafi fengið markvörslu á réttum tíma, þrátt fyrir að heildamarkvarsla FH hafi ekki endilega verið upp á marga fiska. „Danni tekur mikilvægt víti og það bara þetta, að halda alltaf áfram að leita að lausnum og vera ekkert að dvelja of mikið í mistökunum. Halda áfram að reyna að þvinga sinn leik fram og það er það sem við erum ánægðir með, að halda áfram.“ Þá segir hann uppskriftina að sigri í næsta leik ekki vera flókna. „Við þurfum bara að gera það nákvæmlega sama og fyrir alla hina leikina. Við þurfum að greina þetta vel og vera gagnrýnir og hugsa vel um okkur líkamlega. Svo mætum við ásamt okkar stuðningsfólki í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur,“ sagði Sigursteinn að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira