Leit Trump að varaforsetaefni að komast á skrið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 10:27 Kandídatarnir sjö sem miðlar vestanhafs segja hafa fengið símtal frá kosningateymi Trump. Efst til vinstri og hringinn: Vance, Stefanik, Carson, Burgum, Scott, Rubio og Donalds. Getty Kosningateymi Donald Trump hefur óskað eftir gögnum frá nokkrum einstaklingum sem miðlar vestanhafs segja tengjast leit forsetans fyrrverandi að varaforsetaefni. Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira