Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti, golf, hafnabolti og úrslitin í NBA halda áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 06:01 Úrslitarimma NBA-deildarinnar í körfubolta heldur áfram í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Annar leikur úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta er á dagskrá í kvöld þegar Boston Celtics tekur á móti Dallas Mavericks. Boston leiðir seríuna 1-0, en upphitun fyrir leikin hefst um leið og klukkan slær miðnætti. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 00:30 og ættu körfuboltaunnendur því að undirbúa sig fyrir langa nótt. Stöð 2 Sport 4 ShopRite LPGA Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 18:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Við hefjum leik á viðureign Nordsjælland og Kolding í danska kvennaboltanum klukkan 10:55 áður en við færum okkur yfir til Svíþjóðar þar sen Kristianstad tekur á móti Häcken klukkan 12:55. Klukkan 17:30 er svo komið að kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 áður en Yankees og Dodgers eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta klukkan 23:00. Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Annar leikur úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta er á dagskrá í kvöld þegar Boston Celtics tekur á móti Dallas Mavericks. Boston leiðir seríuna 1-0, en upphitun fyrir leikin hefst um leið og klukkan slær miðnætti. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 00:30 og ættu körfuboltaunnendur því að undirbúa sig fyrir langa nótt. Stöð 2 Sport 4 ShopRite LPGA Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 18:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Við hefjum leik á viðureign Nordsjælland og Kolding í danska kvennaboltanum klukkan 10:55 áður en við færum okkur yfir til Svíþjóðar þar sen Kristianstad tekur á móti Häcken klukkan 12:55. Klukkan 17:30 er svo komið að kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 áður en Yankees og Dodgers eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta klukkan 23:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira