„Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:14 Valgeir Lunddal Friðriksson fékk að berjast við Memphis Depay í kvöld. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. „Okkur líður alls ekki vel. Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu. Ef við gefum þeim smá pláss þá bara nýta þeir það og þeir gerðu það fjórum sinnum í kvöld. Þetta var bara mjög erfitt, sérstaklega eftir erfiðan Englandsleik. Stutta svarið er bara erfitt,“ bætti Valgeir við. Valgeir lék í miðverði í kvöld, en það er staða sem hann er ekki vanur að spila. Hann viðurkennir að leikurinn í kvöld hafi ekki verið hans besti á ferlinum. „Ég hef eiginlega aldrei spilað miðvörð í fjögurra manna línu. Ég hef verið kannski í U21-árs liðinu í þriggja hafsenta línu, en þetta er aðeins öðruvísi og aðeins ýktara. Sem bakvörður var ég oft að ýta aðeins út, en það var fínt að hafa Sverri [Inga Ingason] við hliðina á mér sem var að tala mikið við mig.“ „Þetta er ný staða og ef ég spila hana oftar á ég líklega eftir að verða betri. Ég veit að þetta var ekki fullkominn leikur hjá mér.“ Klippa: Valgeir eftir Hollandsleikinn. Valgeir var enda ekki að spila gegn neinum nýgræðingum. „Nei, alls ekki. En eins og ég segi þá á þetta örugglega eftir að verða betra og betra ef ég spila þetta oftar. Ég þarf bara líka að æfa mig. Ég hef eiginlega ekkert verið að æfa þessa stöðu þannig að þetta verður vonandi betra,“ sagði Valgeir að lokum. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
„Okkur líður alls ekki vel. Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu. Ef við gefum þeim smá pláss þá bara nýta þeir það og þeir gerðu það fjórum sinnum í kvöld. Þetta var bara mjög erfitt, sérstaklega eftir erfiðan Englandsleik. Stutta svarið er bara erfitt,“ bætti Valgeir við. Valgeir lék í miðverði í kvöld, en það er staða sem hann er ekki vanur að spila. Hann viðurkennir að leikurinn í kvöld hafi ekki verið hans besti á ferlinum. „Ég hef eiginlega aldrei spilað miðvörð í fjögurra manna línu. Ég hef verið kannski í U21-árs liðinu í þriggja hafsenta línu, en þetta er aðeins öðruvísi og aðeins ýktara. Sem bakvörður var ég oft að ýta aðeins út, en það var fínt að hafa Sverri [Inga Ingason] við hliðina á mér sem var að tala mikið við mig.“ „Þetta er ný staða og ef ég spila hana oftar á ég líklega eftir að verða betri. Ég veit að þetta var ekki fullkominn leikur hjá mér.“ Klippa: Valgeir eftir Hollandsleikinn. Valgeir var enda ekki að spila gegn neinum nýgræðingum. „Nei, alls ekki. En eins og ég segi þá á þetta örugglega eftir að verða betra og betra ef ég spila þetta oftar. Ég þarf bara líka að æfa mig. Ég hef eiginlega ekkert verið að æfa þessa stöðu þannig að þetta verður vonandi betra,“ sagði Valgeir að lokum.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31