Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 16:00 Aleksandar Pavlović fær ekki tækifæri til að fagna á EM í sumar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota. Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira
Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota.
Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira