Þriggja saknað eftir aurskriðu í Ölpunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 18:01 Mikið óveður hefur valdið miklum skaða víðs vegar um Sviss undanfarna daga. AP/Samuel Keystone Þriggja er saknað eftir að bálviðri og úrhelli olli aurskriðu í Alpadalnum Misox in Graubuenden í Sviss. Einni konu tókst að bjarga úr skriðunni en hinna þriggja er enn leitað. Skriðan féll á húsaþyrpingu í Lostallo-héraði. Viðbragðsaðilar hafa verið við leit frá í morgun en skriðan féll snemma í morgunsárið á íslenskum tíma. Fréttaveita AP hefur eftir William Kloter í svissnesku lögreglunni að vonir séu bundnar við það að finna þau sem saknað er á lífi. Das Ausmass der Unwetterschäden in verschiedenen Landesteilen ist erschütternd. Meine Gedanken sind bei der betroffenen Bevölkerung. Ich danke den Einsatzkräften für ihren unermüdlichen Einsatz in dieser schwierigen Lage.— Viola Amherd (@Violapamherd) June 22, 2024 „Umfang skaðans sem óveðrið hefur valdið víðs vegar um landið er átakanlegt. Hugur minn er hjá þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af því. Ég þakka viðbragðsaðilum fyrir óbilandi vinnu þeirra í þessum erfiðu kringumstæðum,“ skrifar Viola Amherd, forseti Sviss, í færslu á samfélagsmiðlinum X. Auk skriðunnar hefur óveðrið undanfarna daga gert það að ófært er á vinsæla ferðamannaáfangastaðinn Zermatt. Mattervispa-á flæddi yfir bakka sína vegna mikillar úrkomu og yfir alla greiða vegi til þorpsins. Yfirvöld í Sviss hafa varað íbúa á hættusvæðum við að dvelja í kjallörum og brýnt til fólks að halda sig frá ám sem flæða yfir. Sviss Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Skriðan féll á húsaþyrpingu í Lostallo-héraði. Viðbragðsaðilar hafa verið við leit frá í morgun en skriðan féll snemma í morgunsárið á íslenskum tíma. Fréttaveita AP hefur eftir William Kloter í svissnesku lögreglunni að vonir séu bundnar við það að finna þau sem saknað er á lífi. Das Ausmass der Unwetterschäden in verschiedenen Landesteilen ist erschütternd. Meine Gedanken sind bei der betroffenen Bevölkerung. Ich danke den Einsatzkräften für ihren unermüdlichen Einsatz in dieser schwierigen Lage.— Viola Amherd (@Violapamherd) June 22, 2024 „Umfang skaðans sem óveðrið hefur valdið víðs vegar um landið er átakanlegt. Hugur minn er hjá þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af því. Ég þakka viðbragðsaðilum fyrir óbilandi vinnu þeirra í þessum erfiðu kringumstæðum,“ skrifar Viola Amherd, forseti Sviss, í færslu á samfélagsmiðlinum X. Auk skriðunnar hefur óveðrið undanfarna daga gert það að ófært er á vinsæla ferðamannaáfangastaðinn Zermatt. Mattervispa-á flæddi yfir bakka sína vegna mikillar úrkomu og yfir alla greiða vegi til þorpsins. Yfirvöld í Sviss hafa varað íbúa á hættusvæðum við að dvelja í kjallörum og brýnt til fólks að halda sig frá ám sem flæða yfir.
Sviss Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira