Flýta ekki vaxtaákvörðun þrátt fyrir áköll Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2024 12:43 Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir verulega sem allra fyrst. Seðlabankinn segir að ekki sé til skoðunar að flýta næstu vaxtaákvörðun. Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu. Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu.
Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira