Baktalaði Biden í golfi: „Gamla niðurbrotna skítahrúga“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Skjáskot af myndbandinu sem er nú í dreifingu. Myndband af Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta að baktala mótframbjóðanda sinn Joe Biden fer nú um netheima. Þar talar Trump vægast sagt illa um Biden og varaforsetann Kamölu Harris og kallar forsetann „niðurbrotna skítahrúgu“. Hann fullyrðir að Biden muni hætta við framboðið. Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni. Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni.
Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34