Emi Martinez bjargaði Messi þegar Argentína vann í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 06:30 Alexander Dominguez, markvörður Ekvador, huggar Lionel Messi eftir að Messi klúðraði vítinu. Getty/Logan Riely Argentína komst í nótt í undanúrslit í Suðurameríkukeppninni í fótbolta, Copa América, eftir sigur á Ekvador í vítakeppni. Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro) Copa América Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro)
Copa América Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira