Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 22:45 Eva Rut Ástþórsdóttir í einum af þeim fáum leikjum sem Fylkir hefur fengið eitthvað út úr. Vísir/Anton Brink Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. „Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
„Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira