Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2024 07:00 Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands. Alexander Hassenstein/Getty Images Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira