Patrik mun verja mark Freys og félaga Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 20:30 Patrik í leik með íslenska landsliðinu árið 2022. Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. Félagaskiptin hafa legið í loftinu í nokkra daga en Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Kortrijk sem bjargaði sér eftirminnilega frá falli í belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Patrik hefur leikið með Viking síðan árið 2021 þegar hann var lánaður til liðsins frá enska liðinu Brentford en norska liðið gekk frá kaupum á Patrik ári síðar. Á heimasíðu Viking kemur fram að Patrik muni nú ferðast til Belgíu til að ganga frá samningi við Kortrijk og gangast undir læknisskoðun. Það séu síðustu formlegheitin áður en gengið verði frá félagaskiptum. Patrik hefur leikið 90 leiki með Viking síðan árið 2021. Þá á hann að baki 30 leiki fyrir landslið Íslands, þar af fjóra fyrir A-landsliðið. Patrik er uppalinn hjá Breiðablik en gekk til liðs við Brentford árið 2018 þegar hann var átján ára gamall. Patrik Gunnarsson har fått tillatelse til å sluttføre en overgang til Kortrijk etter enighet mellom klubbene 💙https://t.co/tN0BV3JcSM— Viking Fotball (@vikingfotball) July 13, 2024 Norski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Félagaskiptin hafa legið í loftinu í nokkra daga en Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Kortrijk sem bjargaði sér eftirminnilega frá falli í belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Patrik hefur leikið með Viking síðan árið 2021 þegar hann var lánaður til liðsins frá enska liðinu Brentford en norska liðið gekk frá kaupum á Patrik ári síðar. Á heimasíðu Viking kemur fram að Patrik muni nú ferðast til Belgíu til að ganga frá samningi við Kortrijk og gangast undir læknisskoðun. Það séu síðustu formlegheitin áður en gengið verði frá félagaskiptum. Patrik hefur leikið 90 leiki með Viking síðan árið 2021. Þá á hann að baki 30 leiki fyrir landslið Íslands, þar af fjóra fyrir A-landsliðið. Patrik er uppalinn hjá Breiðablik en gekk til liðs við Brentford árið 2018 þegar hann var átján ára gamall. Patrik Gunnarsson har fått tillatelse til å sluttføre en overgang til Kortrijk etter enighet mellom klubbene 💙https://t.co/tN0BV3JcSM— Viking Fotball (@vikingfotball) July 13, 2024
Norski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira