„Við viljum heim þar sem ástin sigrar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júlí 2024 16:36 Melania Trump segir árásarmanninn hafa verið skrímsli, sem hafi litið svo á að eiginmaður hennar væri pólitísk vél, ekki mennskur. Getty „Ég hugsa nú til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamenn. Við höfum alltaf verið sérstakt bandalag. Núna hriktir í grunnstoðum landsins okkar, en hugrekkið og skynsemin verða að rísa og sameina okkur á ný.“ Þetta eru upphafsorð yfirlýsingar sem Melania Trump gaf frá sér í dag, í kjölfar skotárásarinnar á eiginmann hennar Donald Trump. Þar sagði hún að mikilvægt væri að sýna fólki virðingu og að ástin væri ofar öllu. „Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024 Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
„Þegar ég horfði á skotárásina á eiginmann minn, áttaði ég mig á því að líf mitt og Barrons, væri á barmi þess að umturnast. Ég er þakklát fyrir hugrökku leyniþjónustumennina og lögregluþjónana sem stefndu lífi sínu í hættu til þess að vernda eiginmann minn,“ segir Melania. Þá vottaði hún fjölskyldum þeirra sem létu lífið og slösuðust samúð sína. Árásarmaðurinn „skrímsli“ Melania segir að mannlegu hliðar Trumps, hafi verið hafðar að engu. Hún sagði að árásarmaðurinn væri „skrímsli sem leit svo á að eiginmaður minn væri ómennsk pólitísk vél.“ Mikilvægt sé að muna að ólíkar pólitískar skoðanir og pólitískir leikir, eru óæðri ástinni. „Við erum öll mennsk, og í grundvallaratriðum viljum við hjálpa hver öðru. Rísum ofar hatrinu „Nú er nýr dagur, við skulum sameinast aftur á ný. Þennan morgun skulum við rísa upp fyrir hatrið, biturleikann og einföldu hugmyndirnar sem eru á bak við ofbeldi,“ segir Melania. „Ég hugsa til ykkar, mínir kæru Bandaríkjamennn. Nýir tímar blasa við okkur. Til ykkar sem hafa sýnt okkur stuðning, segi ég takk. Ég þakka þeim sem hafa haft sig yfir pólitískan ágreining okkar á milli, og munað eftir því að allir stjórnmálamenn eru karl eða kona með ástkæra fjölskyldu,“ segir Malania Trump. Færslan í heild sinni er á X. pic.twitter.com/IGIWzL6SMJ— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) July 14, 2024
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila