Grunar að Íranir hafi skipulagt morð á Trump fyrir atburði vikunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 00:11 Öryggisráð Bandaríkjanna grunar að yfirvöld í Íran hafi viljað ráða Trump af dögum vegna morðsins á Qasem Soleimani árið 2020 en ráðabruggið ekki verið komið nógu vel á veg. AP Öryggisgæsla í kring um Donald Trump var fyrir nokkrum vikum aukin þegar bandarísk yfirvöld komust á snoðir um að yfirvöld í Íran hafi ætlað að ráða Trump af dögum. AP fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum að samsærið sé ótengt morðtilræðinu gegn Trump á kosningafundinum í Pennsylvaníu á laugardaginn. Fram kemur að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hafi verið gert kunnugt um samsærið og lífvarðasveitin í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Síðast hafi viðbúnaður verið aukinn þann 21. júní. Adrienne Watson talskona öryggisráðs Bandaríkjanna sagði við AP að yfirvöld hefðu lengi fylgst með ógnum frá írönskum yfirvöldum gegn Trump. Árið 2020 fyrirskipaði Trump morðið á Qassem Soleimani, sem fór fyrir Quds-hersveitum íranska byltingarvarðarins. Trump og aðrir embættismenn hafa síðan sætt hótunum frá Tehran, höfuðborg Íran. Watson staðfesti að engin tengsl væru á milli tvítuga árásarmannsins á kosningafundi Trump á laugardaginn, og meints samsæris íranskra yfirvalda gegn honum. Raunar væru engar vísbendingar um að neinn annar stæði að baki áætlun unga mannsins. Donald Trump Íran Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Sjá meira
AP fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum að samsærið sé ótengt morðtilræðinu gegn Trump á kosningafundinum í Pennsylvaníu á laugardaginn. Fram kemur að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hafi verið gert kunnugt um samsærið og lífvarðasveitin í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Síðast hafi viðbúnaður verið aukinn þann 21. júní. Adrienne Watson talskona öryggisráðs Bandaríkjanna sagði við AP að yfirvöld hefðu lengi fylgst með ógnum frá írönskum yfirvöldum gegn Trump. Árið 2020 fyrirskipaði Trump morðið á Qassem Soleimani, sem fór fyrir Quds-hersveitum íranska byltingarvarðarins. Trump og aðrir embættismenn hafa síðan sætt hótunum frá Tehran, höfuðborg Íran. Watson staðfesti að engin tengsl væru á milli tvítuga árásarmannsins á kosningafundi Trump á laugardaginn, og meints samsæris íranskra yfirvalda gegn honum. Raunar væru engar vísbendingar um að neinn annar stæði að baki áætlun unga mannsins.
Donald Trump Íran Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Sjá meira