Stórhættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 11:28 Litlu mátti muna að lífshættulegur árekstur hefði orðið. Aðsend Róbert Marvin Gíslason, tölvunarfræðingur og rithöfundur, var litlu frá því að lenda í alvarlegum árekstri á Holtavörðuheiði á mánudag þegar bílstjóri sendibíls tók fram úr honum á glannalegan hátt, bíll kom nefnilega akandi úr hinni áttinni og mjóu munaði að hann skylli framan á sendibílinn. DV greindi fyrst frá málinu. Róbert gaf fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta myndbandið og sagði einnig frá atvikinu eins og hann upplifði það. „Ég var með átta metra hjólhýsi í eftirdragi og ég fer ekki mikið hærra en 90. Ég átti alveg von á því að bílar myndu fara framhjá og gaf þeim oft tækifæri til þess með því að hægja hraðann. Svo fóru þessir tveir þarna framhjá og svo ég jók hraðann aftur. Svo kemur þessi vitleysingur þarna í lokin og ég hélt að ég yrði aðili að einhverjum svakalegum árekstri,“ segir hann. Hann sagðist þá hafa hægt talsvert á ferðinni en bætti við að það væri stórhættulegt að nauðhemla með tveggja tonna hjólhýsi í afturdragi. Hann var með tvö börn í aftur í. „Það sem fólki liggur á er alveg ótrúlegt en það eru nokkrir sem halda að þeir séu ódrepandi,“ segir Róbert. Umferðaröryggi Bílar Umferð Borgarbyggð Húnaþing vestra Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
DV greindi fyrst frá málinu. Róbert gaf fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta myndbandið og sagði einnig frá atvikinu eins og hann upplifði það. „Ég var með átta metra hjólhýsi í eftirdragi og ég fer ekki mikið hærra en 90. Ég átti alveg von á því að bílar myndu fara framhjá og gaf þeim oft tækifæri til þess með því að hægja hraðann. Svo fóru þessir tveir þarna framhjá og svo ég jók hraðann aftur. Svo kemur þessi vitleysingur þarna í lokin og ég hélt að ég yrði aðili að einhverjum svakalegum árekstri,“ segir hann. Hann sagðist þá hafa hægt talsvert á ferðinni en bætti við að það væri stórhættulegt að nauðhemla með tveggja tonna hjólhýsi í afturdragi. Hann var með tvö börn í aftur í. „Það sem fólki liggur á er alveg ótrúlegt en það eru nokkrir sem halda að þeir séu ódrepandi,“ segir Róbert.
Umferðaröryggi Bílar Umferð Borgarbyggð Húnaþing vestra Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira