Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 15:21 Svandís Svavarsdóttir er innviðaráðherra en var áður matvælaráðherra og þar áður heilbrigðisráðherra. VísiR/vilhelm Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira