Lögreglumaður traðkaði á höfði manns Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2024 07:40 Lögreglumaðurinn er kominn í leyfi frá störfum. Skjáskot Myndskeið sem sýnir breskan lögreglumann sparka í og traðka á höfði manns sem liggur á gólfi flugstöðvarinnar í Manchester á Englandi á þriðjudag er í mikilli dreifingu á netinu. Blásið hefur verið til mótmæla vegna atviksins. Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Bretland England Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið.
Bretland England Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira