Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2024 12:04 Mindy Cohn segir að græðgi meðleikonu sinnar hafi komið í veg fyrir endurkomu þáttanna Facts of Life. Getty Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira