„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júlí 2024 08:00 Amanda verður í eldlínunni með tvöföldum meisturum Twente á næsta tímabili. twente Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira