Fjórtán ára Ólympíumeistari og samfélagsmiðlastjarna á palli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 15:00 Coco Yoshizawa fagnar hér Ólympíugulli sínu í keppni á hjólabrettum. Getty/ Julian Finney Coco Yoshizawa varð í gær Ólympíumeistari í keppni á hjólabrettum á leikunum í París og aðra leikana i röð fagnaði því japanskur táningur sigri í þessari grein. Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira