Glódís Perla bætti meistaraskildinum við í ótrúlegt bikarsafn Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 22:31 Glódís Perla, Maria Luisa Grohs og Þýskalandsmeistaratitillinn. Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München í fótbolta og því við hæfi að hún hafi opinberlega bætt meistaratitlinum sem félagið lyfti í vor við ótrúlegt bikarsafn félagsins. Bayern birti myndband á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag þar sem sjá má Glódísi Perlu ásamt þýska markverðinum Mariu Luisa Grohs setja Þýskalandsskjöldinn í glerskáp í miðju bikarsafni Bayern. 🗣️ „Ein besonderer Moment" - Torhüterin Mala #Grohs und Kapitänin @glodisperla haben die Meisterschale in das #FCBayern Museum gebracht. 🏆ℹ️ https://t.co/BT5MjSPD1u#FCBFrauen #MiaSanMia #Meisterinnen pic.twitter.com/9GMxE8mkVB— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) July 29, 2024 „Það er auðveldara að vinna titil en að verja hann, að fara inn í síðasta tímabil sem ríkjandi meistari og ná að halda skildinum í München er annað skref í okkar vegferð. Fyrir mig persónulega var þetta mjög sérstakt þar sem þetta var mitt fyrsta tímabil sem fyrirliði liðsins,“ sagði Glódís Perla í myndbandinu sem sjá má hér að ofan. Hin 29 ára gamla Glódís Perla er ekki aðeins fyrirliði Bayern heldur einnig íslenska landsliðsins þar sem hún hefur leikið 128 leiki til þessa. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Bayern birti myndband á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag þar sem sjá má Glódísi Perlu ásamt þýska markverðinum Mariu Luisa Grohs setja Þýskalandsskjöldinn í glerskáp í miðju bikarsafni Bayern. 🗣️ „Ein besonderer Moment" - Torhüterin Mala #Grohs und Kapitänin @glodisperla haben die Meisterschale in das #FCBayern Museum gebracht. 🏆ℹ️ https://t.co/BT5MjSPD1u#FCBFrauen #MiaSanMia #Meisterinnen pic.twitter.com/9GMxE8mkVB— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) July 29, 2024 „Það er auðveldara að vinna titil en að verja hann, að fara inn í síðasta tímabil sem ríkjandi meistari og ná að halda skildinum í München er annað skref í okkar vegferð. Fyrir mig persónulega var þetta mjög sérstakt þar sem þetta var mitt fyrsta tímabil sem fyrirliði liðsins,“ sagði Glódís Perla í myndbandinu sem sjá má hér að ofan. Hin 29 ára gamla Glódís Perla er ekki aðeins fyrirliði Bayern heldur einnig íslenska landsliðsins þar sem hún hefur leikið 128 leiki til þessa.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira