Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2024 15:31 Silfurhafinn Kyle Chalmers hefur ekki viljað heilsa gullhafanum Pan Zhanle. Quinn Rooney/Getty Images Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira