Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 17:12 Bobby Finke bætti tólf ára gamalt heimsmet á Ólympíuleikunum í dag. Getty/Maddie Meyer Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. Þetta var síðasta einstaklingssundið á þessum Ólympíuleikunum og Bobby Finke var eini sundkarl Bandaríkjanna sem náði að vinna gull í einstaklingsgrein á þessum leikum. Finke kom í mark á 14:30.67 mínútum og bætti þar með heimsmet Kínverjans Sun Yang frá árinu 2012. Silfrið fékk Ítalinn Gregorio Paltrinieri og bronsið fór til Írans Daniel Wiffen sem vann gullið í 800 metra sundinu. Bandaríkjamenn unnu fimm gullverðlaun í einstaklingsgreinum í sundi á þessum Ólympíuleikum þar af unnu konurnar fjögur þeirra. Hin sænska Sarah Sjöström fylgdi á eftir gullverðlaunum í 100 metra skriðsundi með gulli í 50 metra skriðsundi í dag. Hún kom í mark á 23,71 sekúndum og var á undan Meg Harris frá Ástralíu og Zhang Yufei frá Kína. Þetta eru fyrstu Ólympíugullverðlaun Sjöström í þessum greinum en hún átti gull í 100 metra flugsundi frá því í Ríó 2016. Hún vann silfur í 50 metra skriðsundi á síðustu leikum í Tókýó. Þetta var þriðja heimsmetið í sundkeppni leikanna því Kínverjinn Pan Zhanle setti heimsmet í 100 metra skriðsundi og blönduð sveit Bandaríkjamanna setti heimsmet í 4 × 100 fjórsundi. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Þetta var síðasta einstaklingssundið á þessum Ólympíuleikunum og Bobby Finke var eini sundkarl Bandaríkjanna sem náði að vinna gull í einstaklingsgrein á þessum leikum. Finke kom í mark á 14:30.67 mínútum og bætti þar með heimsmet Kínverjans Sun Yang frá árinu 2012. Silfrið fékk Ítalinn Gregorio Paltrinieri og bronsið fór til Írans Daniel Wiffen sem vann gullið í 800 metra sundinu. Bandaríkjamenn unnu fimm gullverðlaun í einstaklingsgreinum í sundi á þessum Ólympíuleikum þar af unnu konurnar fjögur þeirra. Hin sænska Sarah Sjöström fylgdi á eftir gullverðlaunum í 100 metra skriðsundi með gulli í 50 metra skriðsundi í dag. Hún kom í mark á 23,71 sekúndum og var á undan Meg Harris frá Ástralíu og Zhang Yufei frá Kína. Þetta eru fyrstu Ólympíugullverðlaun Sjöström í þessum greinum en hún átti gull í 100 metra flugsundi frá því í Ríó 2016. Hún vann silfur í 50 metra skriðsundi á síðustu leikum í Tókýó. Þetta var þriðja heimsmetið í sundkeppni leikanna því Kínverjinn Pan Zhanle setti heimsmet í 100 metra skriðsundi og blönduð sveit Bandaríkjamanna setti heimsmet í 4 × 100 fjórsundi.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira