Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 12:01 Luana Alonso lauk keppni á Ólympíuleikunum í síðustu viku. Michael Reaves/Getty Images Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira