„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 11:30 Tyrese Haliburton (til vinstri) sat aðallega á bekknum á Ólympíuleikunum. getty/Liu Nan Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira