Hringveginum lokað við Borgarnes vegna elds í vörubíl Eiður Þór Árnason skrifar 12. ágúst 2024 19:17 Búið var að opna veginn aftur klukkan 20.55 í kvöld. Aðsent Hringvegurinn er lokaður við Hafnarskóg rétt sunnan við Borgarnes eftir að eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls. Slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins en áfram er unnið að því að þrífa veginn og fjarlægja ökutækið. Bílstjóra sakaði ekki. Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli. Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli.
Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent