Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 08:01 Alls voru rúmlega fjórtán þúsund keppendur skráðir til leiks. Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira