„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. ágúst 2024 17:06 Andrea Rut Bjarnadóttir átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Vilhelm Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
„Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira