Gylfi snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 12:51 Það styrkir landsliðið mikið að fá Gylfa til baka. vísir/vilhelm KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira