Aðstoðarmaður ráðherra í baráttu við settan skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2024 12:19 Hildur Dungal er settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Hún er einnig meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var um miðjan júlí. Umsóknarfrestur rann út þann 12. ágúst. Meðal umsækjenda er Hildur H. Dungal settur skrifstofustjóri og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð: Anna María Bogadóttir, arkitekt Ari Matthíasson, deildarstjóri Camerine Findlay, vefjafræðingur Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir, skrifstofustjóri Hanna Guðfinna Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Henry Kwaku Ndinyi Nsesunkpah, skrifstofumaður Hildur Gunnarsdóttir, skipulagsfulltrúi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri Hinrik Fjeldsted, deildarstjóri Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Íris Hrönn Guðjónsdóttir, stjórnarmaður og gjaldkeri Kristinn Pálsson, skipulagsfulltrúi og arkitekt Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri M Aleem Khan, verkefnastjóri Markús Ingólfur Eiríksson, doktor Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur og verkefnastjóri Rún Knútsdóttir, yfirlögfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Stefán Eyfjörð Stefánsson, framkvæmdastjóri Sverrir H Geirmundsson, verkefnastjóri Sverrir Jensson, sérfræðingur Vilhjálmur Bergs, lögfræðingur og MBA Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Fjórir berjast um embætti umboðsmanns Alþingis Fjórir einstaklingar gefa kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Það eru þau Anna Tryggvadóttir skrifstofustjóri, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Reimar Pétursson lögmaður. 15. ágúst 2024 11:27 Fjögur sóttu um embætti yfirdýralæknis Fjórir sóttu um starf yfirdýralæknis. Það eru þau Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir, Egill Þorri Steingrímsson, dýralæknir, Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir og Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir. Öll starfa þau hjá Matvælastofnun. Egill Þorri á að hefja starf sem nýr sviðsstjóri í september. 9. ágúst 2024 13:54 Sex vilja stýra Jafnréttisstofu Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem forsætisráðherra auglýsti um miðjan júní. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst en stofan er staðsett á Akureyri. 7. ágúst 2024 11:59 Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. 24. júlí 2024 15:21 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Meðal umsækjenda er Hildur H. Dungal settur skrifstofustjóri og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð: Anna María Bogadóttir, arkitekt Ari Matthíasson, deildarstjóri Camerine Findlay, vefjafræðingur Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir, skrifstofustjóri Hanna Guðfinna Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Henry Kwaku Ndinyi Nsesunkpah, skrifstofumaður Hildur Gunnarsdóttir, skipulagsfulltrúi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri Hinrik Fjeldsted, deildarstjóri Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Íris Hrönn Guðjónsdóttir, stjórnarmaður og gjaldkeri Kristinn Pálsson, skipulagsfulltrúi og arkitekt Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri M Aleem Khan, verkefnastjóri Markús Ingólfur Eiríksson, doktor Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur og verkefnastjóri Rún Knútsdóttir, yfirlögfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Stefán Eyfjörð Stefánsson, framkvæmdastjóri Sverrir H Geirmundsson, verkefnastjóri Sverrir Jensson, sérfræðingur Vilhjálmur Bergs, lögfræðingur og MBA
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Fjórir berjast um embætti umboðsmanns Alþingis Fjórir einstaklingar gefa kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Það eru þau Anna Tryggvadóttir skrifstofustjóri, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Reimar Pétursson lögmaður. 15. ágúst 2024 11:27 Fjögur sóttu um embætti yfirdýralæknis Fjórir sóttu um starf yfirdýralæknis. Það eru þau Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir, Egill Þorri Steingrímsson, dýralæknir, Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir og Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir. Öll starfa þau hjá Matvælastofnun. Egill Þorri á að hefja starf sem nýr sviðsstjóri í september. 9. ágúst 2024 13:54 Sex vilja stýra Jafnréttisstofu Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem forsætisráðherra auglýsti um miðjan júní. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst en stofan er staðsett á Akureyri. 7. ágúst 2024 11:59 Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. 24. júlí 2024 15:21 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Fjórir berjast um embætti umboðsmanns Alþingis Fjórir einstaklingar gefa kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Það eru þau Anna Tryggvadóttir skrifstofustjóri, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Reimar Pétursson lögmaður. 15. ágúst 2024 11:27
Fjögur sóttu um embætti yfirdýralæknis Fjórir sóttu um starf yfirdýralæknis. Það eru þau Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir, Egill Þorri Steingrímsson, dýralæknir, Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir og Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir. Öll starfa þau hjá Matvælastofnun. Egill Þorri á að hefja starf sem nýr sviðsstjóri í september. 9. ágúst 2024 13:54
Sex vilja stýra Jafnréttisstofu Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem forsætisráðherra auglýsti um miðjan júní. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst en stofan er staðsett á Akureyri. 7. ágúst 2024 11:59
Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. 24. júlí 2024 15:21