Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Dagur Lárusson skrifar 22. september 2024 17:14 Samantha hlóð í þrennu í dag. Vísir/Anton Brink Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. „Mögulega var þetta besti leikur minn á Íslandi síðan ég kom hingað, ég veit það ekki alveg. Ég er svolítið hrædd að fullyrða það svona strax eftir leik og þá sérstaklega þar sem við eigum tvo leiki eftir,“ byrjaði Samantha að segja. Samantha var spurð út í lykilinn að spilamennsku liðsins í dag og svaraði hún á skemmtilegan hátt. „Agla María held ég bara, hún var lykillinn. Hún var allt í öllu og þessar sendingar sem hún kom með inn á teig voru frábærar, ég þurfti ekki að gera mikið meira en að koma boltanum í netið.“ Samantha vill meina að liðið muni ekki leyfa samkeppninni við Val að ná til þeirra. „Við ætlum bara að taka einn leik í einu og sjá hvert það leiðir okkur. Við erum að hugsa um hvern og einasta leik sem úrslitaleik og við megum ekki við því að tapa neinum leik eða missa stig gegn neinum. FH er næsti leikur og síðan er það Valur og við sjáum hvað gerist,“ endaði Samantha Rose Smith að segja eftir leik. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
„Mögulega var þetta besti leikur minn á Íslandi síðan ég kom hingað, ég veit það ekki alveg. Ég er svolítið hrædd að fullyrða það svona strax eftir leik og þá sérstaklega þar sem við eigum tvo leiki eftir,“ byrjaði Samantha að segja. Samantha var spurð út í lykilinn að spilamennsku liðsins í dag og svaraði hún á skemmtilegan hátt. „Agla María held ég bara, hún var lykillinn. Hún var allt í öllu og þessar sendingar sem hún kom með inn á teig voru frábærar, ég þurfti ekki að gera mikið meira en að koma boltanum í netið.“ Samantha vill meina að liðið muni ekki leyfa samkeppninni við Val að ná til þeirra. „Við ætlum bara að taka einn leik í einu og sjá hvert það leiðir okkur. Við erum að hugsa um hvern og einasta leik sem úrslitaleik og við megum ekki við því að tapa neinum leik eða missa stig gegn neinum. FH er næsti leikur og síðan er það Valur og við sjáum hvað gerist,“ endaði Samantha Rose Smith að segja eftir leik.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira