Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 17:51 Paul Pogba gæti spilað með Juventus á þessari leiktíð. Giuseppe Maffia/Getty Images Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Eftir fyrsta leik tímabilsins 2023-24 hjá Juventus, liði Pogba, fannst dehydroepiandrosterone, DHEA, í kerfi hans. Í kjölfarið mátti Frakkinn ekki spila meðan niðurstaða fékkst í mál hans. Fyrr á þessu ári var leikmaðurinn svo dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnu og því hefði hann ekki mátt spila að nýju fyrr en árið 2027. Nú hefur CAS hins vegar stigið inn í og mun Pogba geta byrjað að spila í mars á næsta ári eftir að hafa setið 18 mánaða bannið af sér. Í frétt Sky Sports segir að fjögurra ára bönn geti veri milduð geti íþróttamaðurinn sannað að hann hafi ekki viljandi tekið ólögleg efni eða ef íþróttamaðurinn aðstoði við rannsóknina á einn eða annan hátt. Pogba er samningsbundinn Juventus til sumarsins 2026. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. 4. október 2024 10:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Eftir fyrsta leik tímabilsins 2023-24 hjá Juventus, liði Pogba, fannst dehydroepiandrosterone, DHEA, í kerfi hans. Í kjölfarið mátti Frakkinn ekki spila meðan niðurstaða fékkst í mál hans. Fyrr á þessu ári var leikmaðurinn svo dæmdur í fjögurra ára bann frá knattspyrnu og því hefði hann ekki mátt spila að nýju fyrr en árið 2027. Nú hefur CAS hins vegar stigið inn í og mun Pogba geta byrjað að spila í mars á næsta ári eftir að hafa setið 18 mánaða bannið af sér. Í frétt Sky Sports segir að fjögurra ára bönn geti veri milduð geti íþróttamaðurinn sannað að hann hafi ekki viljandi tekið ólögleg efni eða ef íþróttamaðurinn aðstoði við rannsóknina á einn eða annan hátt. Pogba er samningsbundinn Juventus til sumarsins 2026.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. 4. október 2024 10:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. 4. október 2024 10:33